Tónlist á Silfurtúni

admin

Picture

Fimmtudaginn 13. desember heimsóttu nemendur tónlistardeildarinnar  íbúa Silfurtúns og spiluðu þar og sungu undir stjórn Ólafs tónlistarkennara. Sigrún Ósk söng lagið hennar Írisar „Jól í Búðardal“ í bakröddum voru stöllurnar Erna, Marta og Birta,

Þau Hafdís, Margrét og Bjartur léku lagið „Lofsyngið drottinn“ og síðast en ekki síst spilaði Kristófer Daði lagið „Við kveikjum einu kerti á“