Innritun í tónlistarnám

admin





Picture

Dagana 22. – 24. ágúst stendur yfir innritun nemenda í tónlistarnám í Auðarskóla.   Umsóknarblöðum skal skilað til umsjónarkennara eða á skrifstofu skólans.