Skólasetning í grunnskóla

admin

Picture

Grunnskóladeild Auðarskóla verður sett kl. 10.00 þann 22. ágúst  í neðra rými skólans.  Nemendur mæta þá með  foreldrum, fá afhentar stundatöflur og fl.

Skólaakstur og kennsla samkvæmt stundatöflu hefst svo 23. ágúst.