Í dag fékk Auðarskóli Jóhann Breiðfjörð í heimsókn í nýsköpunartíma hjá 9. og 10. bekk í Búðardal. Jóhann kom með nokkur trog full af legókubbum af öllum gerðum. Hann kynnti fyrir nemendum ýmsa möguleika og hafði meðferðis teikningar og leiðbeiningar.
Það var ekki að sökum að spyrja að nemendur jafnt sem fullorðnir gleymdu sér alveg í 80 mínútur við hönnun og smíði hinna ýmsu tækja.
Inni á myndasvæði skólans eru komnar myndir af þessum viðburði.
Sjá hér.
Það var ekki að sökum að spyrja að nemendur jafnt sem fullorðnir gleymdu sér alveg í 80 mínútur við hönnun og smíði hinna ýmsu tækja.
Inni á myndasvæði skólans eru komnar myndir af þessum viðburði.
Sjá hér.