Skipulagsdagur í Auðarskóla 2. janúar 2023 Auðarskóli 1. janúar, 2023 Fréttir Þann 2. janúar 2023 verður skipulagsdagur í öllum Auðarskóla. Skóli hefst skv. stundatöflum og hefðbundnum opnunartíma leikskólans þriðjudaginn 3. janúar 2023.