Litlu-jól grunnskólans 6. janúar Auðarskóli 2. janúar, 2023 Fréttir Litlu-jól grunnskólans verða haldin föstudaginn 6. janúar. Nemendur mæta í skólann kl. 8.30 og hefst þá dagskrá litlu-jóla. Hátíðar-matur verður snæddur um kl. 11.30 og lýkur um kl. 12.20. Skólabílar aka heim kl. 12.30.