Í dag 9. október hefst vinna í nýrri samþættingarlotu á öllu grunnskólastiginu. Nemendur vinna margvísleg verkefni með það að marki að auka hæfni til að beita gagnrýnu hugarfari og greina upplýsingar. Áherlsan er á ábyrga borgarar í netvæddu samfélagi og hvernig við berum öll ábyrgð á því saman.
Unnið er eftir heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna og sérstaklega unnið með markmið 1 (engin fátækt) og 11 (sjálfbærar borgir og samfélög)
Lotunni mun síðan ljúka á tæknisýningu á kaffihúsakvöldinu þar sem nemendur sína afrakstur sinnar vinnu.