Í valtímum á unglingastigi var Ólöf Halla með bátasmíðaval.
Nemendur smíðuðu bát úr ýmiskonar efnivið. Þrír hópar settu saman þrjá mismunandi báta og síðan í fimmtudaginn 30. maí var sett af stað smá“báta“ keppni
nemendur mið- 0g yngsta stigs fengu að horfa á og hvetja nemendur áfram.
Gleði og gaman í flæðaboðinu í fjörunni okkar hér í Búðardal.