Góður árangur í stærðfræði

admin Fréttir

Picture

Stærðfræðingarnir: Steinþór, Eydís og Guðmundur

Föstudaginn 13. mars var haldin stærðfræðikeppni Vesturlands í Fjölbrautarskóla Vesturlands.  Keppt er í þremur efstu árgöngum grunnskólans.  Keppedur Auðarskóla sýndu mjög góðan árnagur.  Þrír nemendur Auðarskóla komust í top  tíu  í sínum árgangi.
     Eydís Lilja 9. bekk 2. sæti
     Guðmundur Kári 10. bekk 4.-10. sæti
     Steinþór Logi 10. bekk 3. sæti

Við óskum þeim til hamingju með  glæsilegan árangur !