Smiðjuhelgi

admin Fréttir

Nemendur elsta stigs tóku þátt í smiðjuhelgi dagana 5. – 6. október sem haldin var á Kleppjárnsreykjum. Nemendur völdu sér smiðju og í boði var:

  • björgunarsveit
  • förðun
  • dans
  • leiklist
  • mótórhjóla/smávélaviðgerðir
  • sundknattleikur
  • sirkus

Auk okkar nemanda tóku þátt nemendur frá Grunnskóla Borgarfjarðar, Reykhólaskóla og Laugagerðisskóla. Nemendur voru almennt ánægðir með þessa ferð.