Á hverju ári er gefin út foreldrahandbók með helstu upplýsingum sem foreldrar leikskólabarna þurfa á að halda. Í henni má meðal annars finna gátlista yfir útifatnað og aukafatnað, hvar foreldrar geta leitað sér upplýsinga um matseðil mánaðarins og hinar ýmsu hefðir sem tengjast leikskólanum.
FORELDRAHANDBÓK 2025-2026
FORELDRAHANDBÓK 2022-2023-Pdf
Foreldrahandbók -2020-2021-Pdf
