Á mánudaginn 30. nóvember stendur foreldrafélag Auðarskóla fyrir jólaleiksýningu fyrir yngsta stig grunnskólans og leikskólabörnin. Leiksýningin „Hvar er Stekkjarstaur ?“ verður sýnd í Dalabúð klukkan 14:00. Foreldrar eru velkomnir að koma og horfa með börnunum. „Það er kominn 12. desember, en jólasveinninn Stekkjarstaur kemur ekki til byggða. Þegar Halla fer að athuga hvernig á því standi kemst hún að því …
Tónfundir í tónlistarskólanum
Tónfundir á haustmisseri verða haldnir miðvikudaginn 28. kl 14.30 (5-10 bekkur) og fimmtudaginn 29. kl 14.30 (1-4 bekkur).Þar munu nemendur tónlistarskólans koma fram og spila og syngja fyrir foreldra og gesti. Fundurinn verður haldinn í sal tónlistarskólans og allir eru velkomnir. Kær kveðja Óli og Jan
Danssýning
Föstudaginn 26.nóvember er hin árlega danssýning Auðarskóla. Þar munu nemendur sýna afrakstur danskennslunnar, sem nú stendur yfir. Sýningin er í Dalabúð kl. 12.00 og eru allir velkomnir. Áætlaðri heimferð skólabíla seinkar lítilega og verður hún um kl. 13.00.
Litlu jól Auðarskóla
Þá eru alveg að koma jól og okkur langar til að senda ykkur smá upplýsingar um planið þessa síðustu viku. Mánudaginn 19. desember verður kennt eftir stundaskrá en brotið upp með því að nemendur dreifa jólakortum í fimmtu kennslustund. Þriðjudagur 20. desember verða Litlu jólin. Nemendur og starfsfólk mæta í betri fötunum . Pakkaskipti fara fram á stofujólum og skal …
Stuðningsfulltrúa vantar við grunnskóladeild
Stuðningsfulltrúa vantar við Auðarskóla sem er jákvæður, skapandi og vill vera virkur hluti liðsheildar. Hæfniskröfur eru áhugi á skólastarfi, góð samskiptahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í störfum. Allar umsóknir verða teknar til skoðunar og þeim svarað.Laun eru samkvæmt kjarasamningum SDS. Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Hlöðver Ingi Gunnarsson skólastjóri í síma 430 4700.Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið hlodver@audarskoli.is.
Nýtt símkerfi í Auðarskóla
Nú hefur verið tekið í notkun nýtt símkerfi í Auðarskóla. Við það breytast símanúmer í grunnskóla- og tónlistardeild ásamt því að númerum í stofnunina fjölgar. Helstu breytinar hér til hliðar. 430 4757 Grunnskóli aðalnúmer 430 4753 Skólastjóri 430 4754 Deildarstjóri 430 4755 Sérkennsla430 4756 Tónlistarskóli430 4711 Leikskóli – aðstoðarleikskólastjóri 430 4712 Leikskóli – Álfadeild …
Gátlistar
Hér koma innkaupalistarnir fyrir Auðarskóla skólaárið 2016-2017. innkaupalisti yngsta stig File Size: 242 kb File Type: pdf Download File innkaupalisti miðstig File Size: 262 kb File Type: pdf Download File innkaupalisti elsta stig File Size: 201 kb File Type: pdf Download File
Árshátíð Auðarskóla
Ágætu foreldrarÞann 26. mars næstkomandi verður haldin árshátíð nemenda Auðarskóla í Búðardal. Árshátíðin verður í Dalabúð og hefst kl. 18.00. Áætlað er að dagskrá og kaffiveitingar taki allt að tvær klukkustundir. Diskótek verður svo til kl. 23.00 fyrir þá sem vilja. Þennan sama dag verður heimakstri nemenda flýtt um klukkustund og fara skólabílar frá Búðardal kl. 14.00. Foreldrar eru vinsamlega beðnir …