Glæsilegur árangur 

admin Fréttir

Birta, Árni og Jóna á keppnisstað í Laugargerðisskóla. Þann 19. mars fór fram lokakeppni samstarfsskóla Vesturlands í stóru upplestrarkeppninni.  Keppnin var að þessu sinni haldin í Laugargerðisskóla. Keppendur Auðarskóla voru þau Árni Þór Haraldsson og Jóna Margrét Guðmundsdóttir og með þeim fór Birta Magnúsdóttir sem varamaður.  Sigríður Albertsdóttir umsjónarkennari þeirra og þjálfari fylgdi þeim til keppni. Til að gera langa …

Þrívíddarprentari gefinn til minningar um Jóhannes Benediktsson

admin

Á fimmtudaginn fékk Auðarskóli glæsilega gjöf til minningar um Jóhannes Benediktsson, en hann var um tíma formaður skólanefndar Grunnskólans í Búðardal og alla tíð umhugað um velferð hans. Skólinn fékk þrívíddarprentara og skanna en eins og segir á minningarskjalinu um Jóhannes: ,,Með þessari gjölf vildum við gefa ungu fólki í Dölum tækifæti til að kynnast þessari nýju tækni sem trúlega …

Ný stjórn foreldrafélags Auðarskóla

admin Fréttir

Á aðalfundi Foreldrafélags Auðarskóla þann 15. september 2015 var kjörin ný stjórn.  Í nýrri stjórn eru Björt Þorleifsdóttir formaður, María Hrönn Kristjánsdóttir gjaldkeri, Jónína Kristín Guðmundsdóttir ritari, Emilía Lilja Gilbertsdóttir meðstjórnandi og Baldur Þórir Gíslason meðstjórnandi.Varamenn stjórnar eru Harpa Sif Ingadóttir og Ásdís Kr. Melsted. Þórey Björk Þórisdóttir gaf áfram kost á sér til næstu tveggja ára sem fulltrúi foreldra …

AFS Skiptinemar í Auðarskóla veturinn 2016-2017

admin

Þriðja árið í röð hýsir Auðarskóli í Dölum skiptinema á vegum skiptinemasamtakanna AFS sem gerir skólann okkar nú einn af stærri samstarfsaðilum AFS á Íslandi.  Ber því að fagna hversu opnar fjölskyldur í Dölum eru fyrir því að opna heimili sín fyrir unglingum frá ólíkum menningarheimum og gefa af sér til þessara fósturbarna sinna sem koma allstaðar að úr heiminum. …

Árshátíð grunnskóladeildar Auðarskóla

admin Fréttir

Þann 17. mars næstkomandi verður haldin árshátíð nemenda Auðarskóla í Búðardal.  Árshátíðin verður í Dalabúð og hefst kl. 18.00.  Áætlað er að dagskrá og kaffiveitingar taki allt að tvær klukkustundir.  Kaffiveitingar eru að lokinni skemmtun og eru þær eins og áður í boði foreldra.Miðaverð verður kr.  700 á mann fyrir 6 ára og eldri. ​​Það er von okkar að sem flestir …

Myndmennt í Samkaup

admin Fréttir

Kæru nemendur og foreldrar.Nemendur 8.bekkjar, ásamt þeim Lily og Martin, hafa fræðst lítillega um Tryggva Magnússon teiknara og skoðað myndir eftir hann. Þau unnu blýantsteikningar af jólasveinum/jólakettinum og afraksturinn má sjá í Samkaupum. Myndirnar fá að hanga þar yfir hátíðarnar.Bestu kveðjur,María.

Aðalfundur foreldrafélagsins

admin

Aðalfundur foreldafélags Auðarskóla Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla verður haldinn í grunnskólanum miðvikudaginn 21. september kl. 20:00. … Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Fráfarandi stjórn gerir grein fyrir starfi síðasta starfsárs og fjárhagslegri stöðu félagsins. 3. Fulltrúar í skólaráði gera grein fyrir starfi síðasta starfsárs. 4. Lagabreytingar. 5. Kosningar. Stjórnarkjör, og kosning fulltrúa í fræðslunefnd og skólaráð ef þörf er …