Börnum haldið innandyra
Í dag verða börn í leik- og grunnskóla haldið innadyra eftir hádegið vegna loftmengunar frá Holuhrauni. Skólastjóri
Skipulagsdagur þann 6. október
Þann 6. október næstkomandi eru allar deildir skólans á námskeiði. Því verður ekki skólahald; hvorki í leik- né grunnskóla og akstur fellur niður. Skólahald hefst aftur samkvæmt áætlunum þriðjudaginn 7. október. skólastjóri
Gátlistar
Til að auðvelda undirbúning og innkaup skólavara vegna skólaársins 2015 – 2016 eru hér til hliðar gátlistar skólans. Listarnir eru þrír; einn fyrir hvert aldursstig í skólanum. Gátlisti yngsta stig 2015.pdf File Size: 76 kb File Type: pdf Download File Gátlisti miðstig 2015.pdf File Size: 265 kb File Type: pdf Download File Gátlisti elsta stig 2015.pdf File Size: 270 kb …
Vorhátíð og skólaslit Auðarskóla – 1. júní 2016
Á vorhátíð má gjarnan klæðast furðufötum í tilefni dagsins. Hafa ber þó í huga að hluti dagskrár er úti og því þarf einnig að klæða sig eftir veðri. 08.30 – 09.50 Nemendur inni í umsjá umsjónarkennara. 09.50 – 10.10 Morgunmatur 10.10 – 11.40 Útileikir: Fimm stöðvar verða í gangi allan tímann við skólann: Tjaldað – Brúa læk – Stigvélakast – …
Jólatónleikum frestað
Jólatónleikum tónlistardeildarinnar, sem vera áttu kl. 17.00 í dag, verður frestað vegna veðurs til 14.01.2016.Skólastjóri
Nemendafélagið með sölusíðu
Nemendur á elsta stigi í Auðarskóla eru að fara í skólaferðalag til Kaupmannahafnar í vor. Nemendafélagið er á fullu að safna fyrir ferðinni og nú eru í boði átta vörur, sem gætu komið sér vel fyrir jólin. Til þess að allir geti verslað hvar sem er við nemendafélagið hefur verið opnuð sölusíða. Hér er slóðin á sölusíðuna:http://netsofnun.is/Sofnun/Vorur/4605/0/Lokað verður fyrir söluna …
Gleðilegt nýtt ár
Auðarskóli óskar öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir liðin ár. Nokkrar breytingar eru í stofnuninni frá og með þessum áramótum þar sem Eyjólfur Sturlaugsson, sem verið hefur skólastjóri Auðarskóla frá stofnun hans árið 2009, lét af störfum sem skólastjóri nú um þessi áramót. Settur skólastjóri þar til nýr skólastjóri hefur verið ráðinn er Þorkell Cýrusson (keli@audarskoli.is). Staðgengill skólastjóra er …
Dagur íslenskrar tungu
Í tilefni dags íslenskrar tungu komu fjórir nemendur úr sjöunda bekk og lásu fyrir leikskólabörnin. Heimsókn sem þessi er afar kærkomin og setur lit á daginn fyrir alla. Starfsfólk leikskólans