Skipulagsdagur þann 6. október

admin Fréttir

Þann 6. október næstkomandi  eru allar deildir skólans á námskeiði.  Því verður ekki skólahald; hvorki í leik- né grunnskóla og akstur fellur niður.  Skólahald hefst aftur samkvæmt áætlunum þriðjudaginn 7. október.

skólastjóri