Áhrif verkfalls leikskólakennara á leikskóla Auðarskóla

admin





Picture

Félag leikskólakennara hefur boðað til verkfalls mánudaginn 22. ágúst næstkomandi, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. Ef af boðuðu verkfalli verður,

lokar Álfadeild leikskóla

Auðarskóla frá og með þeim tíma. Bangsadeild og önnur starfssemi leikskólans verður með óbreyttum hætti.

Vel verður fylgst með framvindu verkfallsins og hugsanlegum ágreiningsmálum með veitta þjónustu leikskólans í huga.

Eyjólfur Sturlaugsson

skólastjóri