Árshátíð Auðarskóla 21.mars

Auðarskóli Fréttir

Árshátíð Auðarskóla verður haldin fimmtudaginn 21. mars:
Í Dalabúð kl. 17.
Á dagskrá eru þrjú leikatriði með nemendum grunnskólans
og einnig munu börn á Tröllakletti leikskólans koma fram:
Álfar og Tröll-Leikskólinn
Dýrin í Hálsaskógi-Yngsta stig
Ávaxtakarfan-Miðstig
Með allt á hreinu-Elsta stig
Verð: 1500 kr.