Danssýning haldin hátíðlega

AuðarskóliFréttir

Á þriðjudaginn síðstliðinn var haldin danssýning í Auðarskóla. Nemendur stóðu sig með prýði og foreldrar sömuleiðis. Nemendur í 10. bekk gáfu danskennara sínum til margra ára kveðjugjöf. Við þökkum Jóni Pétri kærlega fyrir komuna.