Enginn skólaakstur fram að páskum

adminFréttir

Kæru foreldrar/forráðamenn

Ákveðið hefur verið að fella niður allan skólaakstur fram að páskum.
Foreldrar geta að sjálfsögðu ennþá komið með sín börn (1. – 7. bekk) í skólann.

Kær kveðja
Hlöðver Ingi Gunnarsson
Skólastjóri
Auðarskóla