Grasker

admin





Picture

Nemendur 6. og 7. bekkjar hittast alltaf  fyrstu þrjá tímana á föstudögum og vinna ýmis verkefni saman og er það hluti þróunarverkefnis, sem fellst m.a. í því að auka blöndun nemenda. Síðastliðinn föstudag voru nemendurnir önnum kafnir við að skera út andlit á grasker því Hrekkjavakan var 31. október. Hrekkjavaka er hátíðisdagur ættaður úr

keltneskri trú

. Vaninn er að skera út grasker og klæða sig í grímubúninga þann dag. Grasker sem voru skorin út voru notuð til að skreyta borð á bekkjarkvöldi bekkjanna sem haldið var síðastliðinn mánudag (hrekkjavökudaginn sjálfann).  Myndir af öllu saman er að finna á myndasíðu skólans.  Sjá

DSCN5906