1.-3. bekkur hefur síðustu vikur verið að vinna með kærleikann. Þau lásu bókina um regnbogafiskinn og unnu verkefni tengt sögunni. Í síðustu vikur fóru þau síðan í heimsókn á Silfurtún og gáfu heimilisfólki kærleiksfiskinn með kærleikskveðju frá nemendum, sögðu þeim stuttlega frá verkefninu um kærleikann sem nemendur voru að vinna. Í framhaldinu er ætlunin að fara aftur í heimsókn, spjalla og syngja saman með heimilsfólki