Kaffihúsakvöldinu frestað fram á mánudag admin 11. apríl, 2020 Fréttir Kaffihúsakvöldinu, sem auglýst var hér fyrir neðan, hefur verið frestað til mánudagsins 3. desember. Vonumst við til að þessi breyting nái til allra sem höfðu hug á að mæta.