Lyngbrekkuballið – upplýsingar

admin

Þann 27. apríl verður unglingadansleikur í Lyngbrekku á Mýrum.   Dansleikurinn er á vegum samstarfsskólanna í Borgarfirði, Dölum og Reykhólasveit.   Skemmtunin hefst kl. 19.00 og lýkur kl. 22.00.  Hljómsveitin

Festival

leikur fyrir dansi.  Verð fyrir hvern nemanda er krónur 2.000.  Sjoppa er á staðnum.

Áætlað er að rúta fari úr Saurbænum kl. 17.30 og frá Búðardal 18.00.   Nemendur ættu að vera komnir til baka í Búðardal um kl. 23.00.

Skólastjóri