Bókasafnsdagurinn

admin

Picture

Fimmtudagurinn 14. april síðastliðinn var bókasafnsdagurinn.  Í því tilefni bauð Hugrún forstöðumaður Héraðsbókasafnsins leikskólanum í heimsókn.   Guðrún Kristinsdóttir las söguna af Gípu, sem börning sýndu mikin áhuga.  Hugrún sýndi börnunum svo herbergi sem var fullt af mjög gömlum bókum.  Að lokum fengu allir að skoða bækur og kex að borða.