Föstudaginn 28. okt. ætlum við að hafa opið hús hér í leikskólanum, milli kl. 9 og 11, og aftur kl.13 og 15. Það eru allir velkomnir til okkar hvort sem þeir hafa tengsl við barn í leikskólanum eða ekki. Hér er líf og fjör, og okkur finnst alltaf gaman að fá góða gesti.
Kveðja
Börn og starfsfólk