Ný læsisstefna Auðarskóla
Auðarskóli hefur unnið að læsisstefnu um nokkurt skeið. Nú er vinnu lokið og komið að útgáfu hennar. Markmið með læsisstefnunni er að efla læsi í víðu samhengi, samræma kennsluhætti og námsmat milli skólastiga. Læsisstefnuna er að finna á heimasíðu skólans undir flipanum: Um skólann – Stefnur og mat Til hamingju nemendur, foreldrar og starfsfólk Auðarskóla.
Ný gjaldskrá Auðarskóla
Við vekjum athygli á því að um áramót tók í gildi ný gjaldskrá Auðarskóla. Hægt er að nálgast gjaldskrána inn á vef Dalabyggðar:http://dalir.is/Files/Skra_0079003.pdf
Dagur leikskólans
Dagur leik skólans var haldinn 6. febrúar sl. Í tilefni dagsins voru listaverk nemenda leikskólans í forgrunni og haldin var sérstök sýning á þeim. Boðið var upp á veitingar og áttu gestir og nemendur góða stund saman. Einnig komu nemendur á elsta stigi í heimsókn til okkar á Tröllaklett. Drengir spiluðu við nemendur fyrir hádegi og stúlkur komu í leikjastund …


