Skólahald verður skert á fimmtudaginn næstkomandi 2. október.
Ákveðið hefur verið að nemendur í 8.-10. bekk fái frí þennan dag. Einnig biðjum við alla þá foreldra sem eru í aðstöðu til að hafa börn sín heima að gera það.
Foreldrar og forráðamenn fengu tölvupóst með frekari upplýsingum.
Með fyrir fram þökkum fyrir skilninginn,
Kær kveðja,
Guðmundur Kári Þorgrímsson
Starfandi skólastjóri Auðarskóla