Nk. þriðjudag 7. febrúar er skipulagsdagur í grunnskóla Auðarskóla.
Daginn eftir, miðvikudaginn 8. febrúar, fara fram foreldrasamtöl bæði í leik- og grunnskóla.
Tölvupóstur með nánari tímasetningu verður sendur til foreldra þriðjudaginn 31. janúar.