Skólahaldi aflýst miðvikudaginn 11. desember admin 12. október, 2019 Fréttir Allt skólahald í Auðarskóla grunnskóla-, tónlistarskóla- og leikskóladeild fellur niður miðvikudaginn 11. desember vegna veðurs. Hlöðver Ingiskólastjóri Auðarskóla