Eftirfarandi heilsufarsskoðun fór fram þriðjudaginn, 29. nóvember, á heilsugæslunni:
Kl. 09:10-09.50: Nemendur 7. bekkjar fóru í hæðar- og þyngdarmælingu, sjónpróf og bólusetningu.
Kl. 10:10-10:50: Nemednur 9. bekkjar fóru í hæðar- og þyndarmælingu, sjónpróf og bólusetningu.
Stúlkur úr 8. bekk fóru í seinni Cervarix bólusetningu.
Hægt er að kynna sér nánar um heilsufarsskoðun skjólahjúkrunar og heilsugæslunnar á
heimsíðu skólans undir flipanum: STOÐKERFI a undirsíðunni: Velferð barna.