Skólasetning Auðarskóla verður mánudaginn 22.ágúst.
10:00 Yngstastig
10:20 Miðstig
10:40 Elsta stig
Skólabílar byrja að ganga þriðjudaginn 23.ágúst.
Einnig viljum við ítreka að þurfi nemendur leyfi lengur en tvo daga þarf að sækja um það á sérstöku eyðublaði. Þau má nálgast hjá ritara eða á heimasíðuskólans undir eyðublöð.
Vonumst til að sjá ykkur flest á mánudaginn.