Tónfundir í tónlistardeild

admin





Picture

Framundan eru fyrstu tónfundir tónlistardeildarinnar þetta starfsárið.  Þann 25. október næstkomandi  verður tónfundur út í tónlistardeild fyrir yngri nemendur í tónlistarnámi.  Daginn eftir verður tónfundur í efra rýminu í grunnskólanum og þar koma fram eldri nemendur í námi  og hljómsveitir. Tónfundirnir  hefjast báðir kl. 11.40.  Foreldrar sem aðrir aðstandendur  eru velkomnir á fundina.