Valgreinaseðill fyrir verðandi nemendur í 9. bekk og 10. bekk fer heim í dag með nemendum. Seðillinn og fyrirkomulag námsvals hefur verið kynntu nemendum. Mikilvægt er að nemendur og foreldrar ræði saman um valið. Seðlinum skal skila aftur undirrituðum af foreldri í síðasta lagi mánudaginn 23. maí. Hér að neðan má nálgast valgreinaseðilinn.