Hjóladagur í leikskólanum

admin

Picture

Þriðjudaginn 10. maí var hjóladagur í leikskólanum. Börnin komu með hjól með sér að heiman. Yngri börnin hjóluðu á leikskólalóðinni en þau eldri á grunnskólalóðinni.  Allir hjóluðu og hjóluðu.  Að sjálfsögðu voru eldri börnin með hjálma eins og vera bar.