Vináttu Blær á afmæli Auðarskóli 2. febrúar, 2023 Fréttir Vináttu Blær átti afmæli í gær. Auðarskóli er Vináttu skóli og fögnuðu börnin í leikskólanum afmæli Blæs. Blær fékk afmæliskórónu eins og afmælisbörnum sæmir og afmælissöngur var sunginn.