Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla verður haldinn í grunnskóla Auðarskóla
miðvikudaginn 19. október klukkan 20:00, í stofu 7.
Allir foreldrar eru sjálfkrafa í foreldrafélaginu-Sjá reglur foreldrafélags Auðarskóla.
Á fundinum verður m.a. kosið um einn fulltrúa í fræðslunefnd og einn í skólaráð.
Einnig verður kosið um einn fulltrúa í stjórn í foreldrafélagsins.