Foreldrasamtalsdagur

Auðarskóli Fréttir

Foreldrasamtalsdagur Auðarskóla fór fram í gær, 12. október.

Góð mæting var á öllum skólastigum og þakkar starfsfólk skólans

foreldrum og forráðamönnum kærlega fyrir komuna.