Í febrúar verður lögð fyrir Skólapúls skoðanakönnun fyrir nemendur í 6. til 10. bekkja og fyrir foreldra leik- og grunnskóla. Alls verða því sendar út þrjár kannanir. Foreldrar hafa nú þegar fengið tölvupóst frá skólanum um komandi könnun. Þátttökukóði verður sendur í tölvupósti til foreldra í byrjun febrúar. Er það von okkar að svörun verði góð svo að niðurstöður verði marktækar en til þess þarf 80% svarhlutfall. Vinnsla könnunarinnar uppfyllir skilyrði laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Vísar rannsóknir sér um framkvæmdina.