Litlu-jól grunnskólans fóru fram í dag, föstudaginn 6. janúar. Smellt var í eina hópmyndatöku eftir dans og söng í kringum jólatréð.
Skemmtu nemendur og starfsmenn sér vel, farið var í leiki, skipst á jólagjöfum, dansað og sungið
í kringum jólatréið og snæddur hátíðarmatur. Takk fyrir litlu-jólin!