9. mars-Skipulagsdagur í grunnskólanum Auðarskóli 7. mars, 2023 Fréttir Nk. fimmtudag 9. mars er skipulagsdagur í grunnskóla Auðarskóla. Skólinn verður lokaður þann daginn. Skólabílar ganga ekki þann daginn og lengd viðvera og tónlistarskólinn verða ekki starfandi.