Síðastliðinn fimmtudag var kosið í stjórn nemendafélags Auðarskóla.
Í stjórn sitja tveir nemendur úr hverjum bekk á elsta stigi ásamt einum formanni. Fyrir skólaárið 2023-24 eru það eftirfarandi nemendur sem náðu kjöri og sitja í stjórn.
Benóní Meldal (formaður), Þorgerður Þórðardóttir og Baldur Valbergsson fyrir 10.bekk, Davíð Konráð Bartoszek varamaður.
Þórarinn Páll Þórarinsson og Alexandra Agla Jónsdóttir fyrir 9. bekk, Mikael Hall Valdimarsson varamaður.
Daldís Ronja Líndal og Guðmundur Sören Vilhjálmsson fyrir 8. bekk, Telma Karen Svavarsdóttir varamaður.
Við óskum þeim velfarnaðar í störfum sínum og vonum að þau vinni vel að hag nemenda og skólans.
Á myndina vantar Telmu Kareni.
Við hvetjum alla til að kynna sér starfsemi nemendafélags og reglur þess. https://audarskoli.is/audarskoli/myndir/nemendur/felagsstarf/