Pastadagur á leikskólanum Auðarskóli 19. október, 2023 Fréttir Haldið var uppá alþjóðlegan pastadag í leikskólanum þann 17. október. Nemendur fengu að leika sér með litað pasta í skynjunarleikjum og verkefnum. Nemendur voru mjög ánægð með pastadaginn og þá sérstaklega að geta smakkað á því 😀