Eins flestum er kunnugt um er skæður vírus að ganga yfir landið okkar og þurfum við að taka tillit til hans og afleiðinga sem honum geta fylgt. Eftir nokkra yfirlegu þá hef ég tekið þá ákvörðun að fresta árshátíð Auðarskóla um óákveðinn tíma. Þetta er gert eftir samtal við yfirmenn mína og sóttvarnarlækni Vesturlands. Ég vona að þið sýnið þessu skilning.
Eins bið ég ykkur um að fylgjast vel með póstum vegna COVID-19 veiurunnar sem koma frá skólanum og eins með fyrirmælum frá sóttvarnarlækni og fara eftir þeim í hvívetna. Samstilltar aðgerðir okkar allra skv. ráðleggingum er eina leiðin til að reyna að hefta útbreiðslu þessa vágests.
Eins bið ég ykkur um að fylgjast vel með póstum vegna COVID-19 veiurunnar sem koma frá skólanum og eins með fyrirmælum frá sóttvarnarlækni og fara eftir þeim í hvívetna. Samstilltar aðgerðir okkar allra skv. ráðleggingum er eina leiðin til að reyna að hefta útbreiðslu þessa vágests.
Þorkell Cýrusson starfandi skólastjóri