Nýárskveðjur 2021

admin

PictureBörn, nemendur og starfsfólk Auðarskóla óskar öllum foreldrum/forráðamönnum og

velunnurum nær og fjær gleðilegs nýs árs 2021.

Með þökk fyrir samfylgd og samvinnu á liðnu ári óskum við að nýtt ár færi okkur

öllum farsæld og gleði.

Nýárskveðjur frá Auðarskóla.