Foreldraviðtalsdagur
Á miðvikudaginn 10. október verður foreldraviðtalsdagur í grunnskóladeild Auðarskóla. Enginn kennsla er þennan dag né heldur skólaakstur. Foreldrar munu fá sent frá umsjónarkennurum sinna barna hvenær dagsins þau eiga að mæta til viðtals.
Vorhátíð og skólaslit Auðarskóla – 1. júní 2016
Á vorhátíð má gjarnan klæðast furðufötum í tilefni dagsins. Hafa ber þó í huga að hluti dagskrár er úti og því þarf einnig að klæða sig eftir veðri. 08.30 – 09.50 Nemendur inni í umsjá umsjónarkennara. 09.50 – 10.10 Morgunmatur 10.10 – 11.40 Útileikir: Fimm stöðvar verða í gangi allan tímann við skólann: …
Skólahreysti
Á þriðjudaginn 14. mars 2017 tók Auðarskóli þátt í Skólahreysti. Í liðinu okkar voru þau Hilmar Jón og Lilian sem kepptu í hraðabrautinni, Jóna Margrét sem keppti í armbeygjum, Sigurdís Katla í hreystirgreip og Finnur sem keppti í dýfum og upphífingum. Varamenn voru þau Sigurdís Katla og Árni Þór. Þau stóðu sig ákaflega vel og fóru nemendur af mið- og …
Umræðufundur fyrir foreldra grunnskólabarna
Á fimmtudaginn 8. Febrúar 2018, klukkan 20:00, stendur foreldrafélag Auðarskóla fyrir umræðufundi fyrir foreldra grunnskólabarna. Þetta er í þriðja skiptið sem foreldrafélagið stendur fyrir svona fundi og hefur fólk verið ánægt með fyrirkomulag þeirra. Á fundinum er rætt um skipulag skólastarfsins, bæði um það sem vel er gert og einnig það sem hugsanlega mætti betur fara. Nauðsynlegt er að skrá …
Tæknimessa á Akranesi
Á fimmtudaginn 9. nóvember s.l. fóru nemendur á elsta stigi Auðarskóla í ferð á Akranes til að taka þátt í Tæknimessu sem haldin var í fjölbrautaskólanum þar. Það var líf og fjör í fjölbrautaskólanum þann daginn en þetta var í annað skiptið sem Tæknimessan var haldin í skólanum.Um 650 ungmenni af elsta stigi grunnskólanna á Vesturlandi tóku þátt. Markmið með …
Fjölnota pokar – gjöf til leikskóla
Í samverustund foreldra og starfsfólks sem haldin var þriðjudaginn 12. september sl. fékk leikskólinn fjölnota poka að gjöf. Pokarnir eru ætlaðir óhreinum fötum sem sendir eru heim og koma svo til baka með nýjum fötum í aukafatakassana. Pokarnir eru eign leikskólans. Í einhverjum tilfellum þarf eflaust að þvo pokana áður en þeir eru fylltir af hreinum aukafötum. Pokana gáfu Svanhvít …







