Þemadagarnir 26. – 28. febrúar

adminFréttir

Dagana 26. – 28. febrúar verða þemadagar í grunnskóladeild Auðarskóla. Þema ársins er „íþróttir“.  Að vanda er fjölbreytileikinn i fyrirrúmi á þemadögum.  Ýmsar nýjar íþróttagreinar verða hannaðar, Einar Daði Lárusson og Ragnhildur Skúladóttir koma i heimsókn frá ÍSÍ  og haldnir verða Auðarskólaleikar.  Þessa daga riðlast nokkuð tímaskipulag og hefðbundin stundatafla er lögð til hliðar um stund.  Því hafa verið sett …

Þemadagar

adminFréttir

Dagana 11. – 13. febrúar verða árlegir þemadagar í grunnskóladeild Auðarskóla.  Þemað  er „Sagan í Dölum“.   Nemendum og starfsmönnum hefur verið skipt niður í hópa, sem hafa verið að störfum síðustu tvær vikurnar til að undirbúa þemavinnuna.  Að þessu sinni verður þemað afrakstursmiðað.   Í lok þemadagana verður opið hús og þar verður foreldrum og gestum  boðið að heimsækja skólann frá kl. 11.00 á föstudag …

Auðarskóli á Fésbók

adminFréttir

Í ágúst var tekin sú ákvörðun í skólanum að prufa að nota Fésbók  meira til að veita fréttum úr skólastarfinu.   Farin var sú leið að stofna lokaða fésbókarhópa þar sem aðeins væru foreldrar, starfsmenn og eftir atvikum nemendur.  Efsta stig og leikskólinn riðu á vaðið og byrjuðu að prufa sig áfram.  Nú hafa mið- og yngsta stig bæst við.   Þátttaka …

Kaffihúsakvöld

adminFréttir

Fimmtudaginn 27. nóvember verður hið árlega kaffihúsakvöld í Dalabúð. Húsið opnar kl. 19:00 en skemmtunin byrjar kl. 19:30. Boðið verður upp á smákökur og heitt kakó. Nemendur úr 6.-10. bekk sýna bráðskemmtileg skemmtiatriði. Einnig verður happadrætti með glæsilegum vinningum. Inn á kaffihúsakvöldið kostar 700 kr. og innifalinn er einn happadrættismiði. Frítt er fyrir nemendur skólans og börn undir skólaaldri.  Hægt …

Boðað verkefall tónlistarkennara

adminFréttir

Félag tónlistarkennara hefur boðað verkefall þann 22. október næstkomandi hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma.  Ef til verkfalls kemur fellur öll tónlistarkennsla niður á vegum tónlistardeild Auðarskóla.  Umsjón með söngsveitum og hljómsveitum fellur einnig niður. Skólastjóri

Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla

adminFréttir

Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla verður haldinn í grunnskólanum þriðjudaginn 15. september kl. 20:00 Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Fráfarandi stjórn gerir grein fyrir starfi síðasta starfsárs og fjárhagslegri stöðu félagsins Fulltrúar í skólaráði gera grein fyrir starfi síðasta starfsárs Lagabreytingar Kosningar. Stjórnarkjör, og kosning fulltrúa í fræðslunefnd og skólaráð ef þörf er á. Önnur mál Foreldrafélag Auðarskóla er sameiginlegt foreldrafélag fyrir …

Skólaferðalög vorið 2014

adminFréttir

Skólaferðlög Auðarskóla verða farin dagana 26. og 27. maí. Yngsta stigið fer á Reykhóla, miðstigið fer í Borgarfjörðinn og efsta stigið ætlar í Skagafjörðinn.  Dagskrár fyrir ferðalögin liggja nú fyrir.  Sjá hér.

Vegna veðurs

adminFréttir

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi fyrir allt landið vegna óvenju slæmrar veðurspár.Vegagerðin gerir ráð fyrir að loka veginum um Bröttubrekku kl. 16 í dag og um Svínadal kl. 17.  Gera má ráð fyrir að lokað verði til kl. 15 á morgun þriðjudag.Íbúar Dalabyggðar eru hvattir til þess að gæta að lausamunum, fylgjast með útvarpsfréttum  og halda sig heima eftir því …

Hátíð fer að höndum ein

adminFréttir

Hátíð fer að höndum einhana vér allir prýðumlýðurinn tendri ljósin hreinlíður að tíðum líður að helgum tíðum

AFS Skiptinemar í Dalabyggð veturinn 2015-2016

adminFréttir

AFS eru alþjóðleg fræðslusamtök sem byggja á óformlegri og formlegri menntun. Þátttakendur stunda skóla og kynnast nýrri menningu.  Þátttakendur dvelja og sækja skóla í tæpt ár eða skemur í öðru landi.  Þannig eignast þeir nýja vini alls staðar að úr heiminum, kynnast nýrri menningu, tungumáli, háttum og siðum annarra landa.  Skiptinemar búa hjá fjölskyldum og ganga í skóla, þeir eru …