Árshátíð Auðarskóla

admin

Árshátíðin Auðarskóla verður í Dalabúð og hefst kl. 18.00.   Áætlað er að dagskrá og kaffiveitingar taki allt að tvær klukkustundir.  Veitingarnar eru eins og áður í boði foreldra.  Diskótek verður svo til kl. 23.00 fyrir þá sem vilja. Miðaverð er kr. 600 á mann fyrir 6 ára og eldri.  Nemendur fá frítt.

Þennan sama dag verður heimakstri nemenda flýtt um klukkustund og fara skólabílar frá Búðardal kl. 14.00.