Boðað verkefall tónlistarkennara

admin Fréttir

Félag tónlistarkennara hefur boðað verkefall þann 22. október næstkomandi hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma.  Ef til verkfalls kemur fellur öll tónlistarkennsla niður á vegum tónlistardeild Auðarskóla.  Umsjón með söngsveitum og hljómsveitum fellur einnig niður.

Skólastjóri