Breytingar á jóladagskránni

admin







Veður og færð hefur spilað nokkuð stórt hlutverk  í skólahaldi desembermánaðar.  Sökum þess verður eftirfarandi röskun á jóladagskránni:




  • Vegna veðurs verða litlu jólin í leikskólanum fimmtudaginn 18. desember og hefjast kl. 15.30.



  • Jólatónleikum tónlistardeildarinnar sem vera áttu þann 18. des er aflýst.   Ekki hefur reynst nægur tími til að undirbúa nemendur.

    Skólastjóri