Brúðuleikhús

admin


Þriðjudaginn 4. desember

verða Brúðuheimar með sýninguna

„Pönnukakan hennar Grýlu“ sem áður hafði verið frestað vegna veðurs.  Sýningin, sem ætluð er 1. – 4. bekk og elstu börnum  á leikskóla, er í Dalabúð og hefst kl. 14.00. Sýningunni lýkur fyrir heimakstur nemenda. Foreldrar eru velkomnir á sýninguna.